Þorra­fundur St. Jóh. st. Hamars og Njarðar

24. janúar 2017

Sameig­in­legur Þorra­fundur St. Jóh. st. Hamars og Njarðar verður þriðju­daginn 24. janúar n.k.

Vænst er mikillar þátttöku á fundinum og í bróður­mál­tíðina og eru bræður því beðnir að skrá sig á fundinn og ganga frá greiðslu á málsverði gegnum netskráningu. Opið er fyrir netskráningu frá 14. janúar til 22. janúar. Ekki verður hægt að skrá sig eftir þann dag.

Boðið verður uppá þorra­hlaðborð.

Þeir bræður, sem ekki eiga þess kost að skrá sig með netskráningu, vinsam­legast hafið samband við Daníel Emilsson í síma 824 1314 eða með tölvu­pósti, á sm.hamar@frimur.is til að ganga frá skráningu og greiðslu.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?