Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Þorra­fundur Röðuls 2020

22. janúar

Miðviku­daginn 22. janúar, kl. 19:00, verður haldinn Þorra­fundur St. Röðuls.

Athugið að fundurinn er á II°.

Eftir fundar­störf verður haldið til Þorra­hlað­borðs og er rafræn skráning, bæði á fund og í matinn.
Búið er að loka fyrir skrán­inguna.

Skráningu lýkur kl. 13:00 á fundardag, 22. janúar.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?