Þétt setið á þriðju gráðu

Andi Jónasar Hallgríms­sonar sveif yfir vötnum

Stríð er starf vort
í stund­ar­heimi,
berjumst því og búumst
við betri dögum.
Sefur ei og sefur ei
í sortanum grafar
sálin – í sælu
sést hún enn að morgni.

Svona orti Fjöln­ismað­urinn Jónas Hallgrímsson 1841. Hefði skáldið sómað sig vel á þriðjugráðufundi gærkvöldsins.

Þrjátíu og sex br mættu glaðir í bragði þegar starfið hófst á ný. Fyrir­myndar fundarsköp að vanda og afskaplega ánægjuleg stund sem brr. áttu.

Fiskur var það heillin með heimlöguðu remúlaði, kartöflum og gulrótar grænmetiskurli.

 Br. Þorsteinn ávarpið ferða­langinn með hörku fínum pistli sem var Meist­aralega vel svarað.

En einn góð bræðram­inning í banka.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?