Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Þessi fallegi dagur

Dagarnir okkar eru misjafnir eins og gengur. En hver dagur ber með sér fegurð sem er ekki alltaf sýnileg og stundum þarf að minna mann á að þakka fyrir þann dag. Við fáum hvort sem er bar einn dag að gjöf frá lífinu. Og það er sá sem við vöknum til. Njótum hans og nýtum til góðra verka.

Eitt af mörgum lögum sem Bubbi hefur samið í gegnum tíðina fjallar einmitt um þennan dag. Og lag og texti bera meist­aranum glæsilegt vitni. Hlustaðuog njóttu dagsins

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?