Systra­kvöldin felld niður í Reykjavík

Stmm. St. Jóh. stúknanna í Reykjavík ákveðið að fella niður systra­kvöldin í ár líkt og í fyrra. Ákvörðunin, sem áður hefur komið fram, var tekin fyrr í mánuðinum því undir­bún­ingstími systra­kvölda er langur og erfitt er að hætta við með litlum fyrirvara án þess að kostnaður falli til. Ákvörðunin var erfið en var samt hin eina rökrétta í stöðunni.

Það er von okkar að hægt verði með vorinu að bjóða systrum til fagnaðar með okkur brr. en tíminn verður að leiða það í ljós.

Stólmeistarar Jóh. Stt. Eddu, Mímis, Gimli, Glitnis, Fjölnis og Lilju

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?