Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Systra­kvöld Vöku 2019

23. mars

Systra­kvöld Vöku verður haldið 23. mars 2019. Kvöldið verður án efa hið glæsi­legasta að venju og er skráning hafin hér á vefnum.

Dagskrá

17:30 — Húsið opnar
18:00 — Athöfn í stúkusal
18:30 — Fordrykkur
19:00 — Boðið til borðs, hátíð sett
23:00 — Formlegri dagskrá lokið
23:30 — Dansleikur
01:00 — Nætur­snarl

Matseðill

Forréttur
Grafin bleikja, söltuð agúrka, rúgbrauð og sýrður rjómi

Aðalréttur
Lambamjöðm, laukur og bankabygg

Eftir­réttur
Hvítsúkkulaði ganache, crumble og karamella

Borðvín selt á hóflegu verði.

Miðasala

Miðaverð er kr. 11.000,—

Skráningu á kvöldið hefur verið lokað.
Skráningu lýkur 17. mars. Athugið að sætafjöldi er takmarkaður, fyrstur kemur fyrstur fær.

Systragjöf er innifalin í aðgangseyri, glæsileg að vanda.

Bræður eru minntir á hvíta vestið, systur klæðist síðkjólum.

Gisting

Gisti­húsið Egils­stöðum býður gistingu. Bókað í gegnum síma, 471 1114, eða á www.lakehotel.is.

Verð er kr. 15.000,— í tveggja manna herbergi og í boði er auka nótt á kr. 9.000,—
Innifalið er morgun­verður og frítt í heilsulind.

Bræður bóka gistingu sjálfir, pantið tímanlega.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?