Systra­kvöld St. Jóhann­es­ar­stúkn­anna 2017

Glæsi­legur matseðill, vönduð skemmti­at­riði, hljóm­sveit og falleg sérhönnuð systra­gjöf.

Dagsetn­ingar

Edda & Lilja — 4. febrúar – Miða­sala

Þriðju­daginn 24. janúar frá kl. 17:00 – 19:00 á marm­ar­anum

Miðviku­daginn 25. janúar frá kl. 17:00 – 19:00 á marm­ar­anum

Sunnu­daginn 29. janúar frá kl. 10:00 – 13:00 í bræðra­stofu.

 

Gimli & Glitnir — 11. febrúar – Miða­sala

Laug­ar­daginn 4. febrúar frá kl. 12:00 – 15:00 í bræðra­stofu

Sunnu­daginn 5. febrúar frá kl. 10:00 – 13:00 í bræðra­stofu

 

Mímir og Fjölnir — 18. febrúar – Miða­sala

Laug­ar­daginn 11. febrúar frá kl. 12:00 – 15:00 í bræðra­stofu

Sunnu­daginn 12. febrúar frá kl. 10:00 – 13:00 í bræðra­stofu

Mánu­daginn 13. febrúar frá kl. 17:30 – 19:00 á marm­ar­anum

Matseðill

Forréttur
Andaconfi og basilm­ar­in­eruð hörpu­skel.

Aðal­réttur
Steikt nauta­lund með sveppa­hjúp og rósmar­inkrydduðu smjör­deigi, fram­reidd með vill­i­svepp­ar­jómar, kart­öflu­köku og steiktu græn­meti.

Eftir­réttur
Rjómasúkkulaðikaka með crème brûlée kjarna og ávöxtum.

Miða­verð

9.500 kr. — án borð­víns
11.000 kr. — með 1/2 flösku af borð­víni

Klæðn­aður

Systur mæti í síðkjólum
Bræður mæta í kjól­fötum og hvítu vesti.

Húsið opnar kl. 17:15. Stund í hátíð­arsal kl. 18:00

Aðrar fréttir

Fyrsti fundur hjá Fjölni
Fundur á IX stigi
Áskorendamótið