Það fer að líða að hinu árlega og glæsilega systrakvöldi St. Jóh. Sindra, en það verður haldið þann 15. febrúar í ár.
Glæsilegur matseðill og spennandi skemmtiatriði ættu að freista brr. að bjóða systrum á þetta skemmtilega kvöld.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á systrakvöldið.
Miðaverð er 12.000 án borðvíns.
Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skráningar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.
Systur mæti í síðkjólum og brr. í kjólfötum með hvítt vesti.
Matseðill og dagskrá
Húsið opnar 17:00 og hátíðardagskrá hefst stundvíslega 18:00.
Matseðill kvöldsins er girnilegur og inniheldur úrval fyrir brr. að velja úr.
Val á réttum fer fram við skráningu á fundinn.
Forréttur
Soho Kalkúna salat með miðausturlanda og piparrótardressingu
— eða —
Soho vegan salat með grilluð grænmeti og miðausturlanda dressingu (grænmetisréttur)
Aðalréttur
Grilluð Nautalund með villisveppa madéra sósu, grænmeti og kartöflum
— eða —
Léttsalaltaður þorskhnakki að hæti Baska (tómatmauk, með grænmeti, möndlum og rúsinum)
— eða —
Hnetusteiks Wellington með Chimmichurri sósu, byggi og Satay blómkáli (vegan)
Eftirréttur
Irish Cofffee mousse
— eða —
Hafrakaka með berjum og Maple sýrópi