Systra­kvöld St. Jóh. Röðuls 2022

12. mars

Systra­kvöld St. Jóh. St. Röðuls verður haldið laugar­daginn 12. mars n.k. í húsakynnum stúkunnar að Hrísmýri 1, Selfossi.

Bræður úr öðrum stúkum Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi eru hjart­anlega velkomnir til þátttöku í þessum hátíðlega kvöld­fagnaði.

Skráning fer fram á innri vef Reglunnar. Verð er kr. 12.000 á mann.
Smellið hér til að opna skrán­inguna.

Systur mæti í síðkjólum og brr. í kjólfötum og hvítu vesti.

Gisting

Systur og bræður sem vilja nýta sér hótelg­istingu á Selfossi þetta kvöld hafa m.a. val um neðan­greinda möguleika:

Hótel Selfoss býður tveggja manna herbergi með morgun­verði á 22.000 kr. Tekin hafa verið frá örfá herbergi.  Tilgreina þarf bókun­ar­númerið 27983162 við bókun.

Bella hótel býður tveggja manna herbergi á um 16.000 kr og fer bókun fram á vefsíðu hótelsins, www.bella­hotel.is

Eldra efni

Jólakveðja
Jólakveðja
Þorrafundur Röðuls 2020

Innskráning

Hver er mín R.kt.?