Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 19. október Sjá nánar.

Systra­kvöld St. Jóh. Röðuls 2020

7. mars

Hið glæsilega systra­kvöld St. Jóh. Röðuls verður haldið þann 7. mars 2020.

Lokað hefur verið fyrir rafræna skráningu á kvöldið.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Systur og bræður sem vilja nýta sér hótelg­istingu á Selfossi þetta kvöld hafa val um tvo möguleika:

Hótel Selfoss býður tveggja manna herbergi á 16.000 kr. og eins manns herbergi á 14.000 kr.
Tilgreina þarf bókun­ar­númerið 41410 við bókun.

Bella hotel býður tveggja manna herbergi á 12.500 kr og eins manns herbergi á 10.000 kr.
Tilgreina þarf að þetta sé vegna Systra­kvölds Röðuls.

Systur mæti í síðkjólum og brr. í kjólfötum með hvítt vesti.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?