Systra­kvöld Hlés 2019

Laugar­daginn 27. apríl

Systra­kvöld Hlésbræðra verður haldið í stúku­heimili Hlés í Vestmanna­eyjum, laugar­daginn 27. apríl 2019.  Glæsi­legur matseðill, vönduð skemmti­atriði og falleg systragjöf.

Verðið er 10.500kr á mann, 12.000kr með ½ flösku af borðvíni.
Miðasala er hafin, smellið hér til að opna hana.

Bræður mæti í kjólfötum og hvítu vesti, systur í síðum kjólum.

Dagskrá kvöldsins

18:00 — Húsið opnar
18:30 — Athöfn í stúkusal
19:00 — Barinn opnaður
20:00 — Borðhald hefst
22:00 — Borðhald lýkur
22:30 — Dansleikur
02:00 — Dansleik lokið

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?