Systra­kvöld Hlés 2017

29. apríl 2017

Systra­kvöld Hlés­bræðra verður haldið í stúku­heimili Hlés, Vest­manna­eyum, laug­ar­daginn 29. Apríl 2017. Glæsi­legur matseðill, vönduð skemmti­at­riði og falleg systra­gjöf.

Bræður mæti í kjól­fötum og hvítu vesti. Systur mæti í síðum kjólum.

Lokað hefur verið fyrir rafræna skrán­ingu á kvöldið.
Verðið er 9.500kr á mann, 11.000kr með ½ flösku af borð­víni.

Matseðill

Forréttur
Reykt bleikjumús með hvít­lauks­grill­uðum humar, sult­uðum lauk, rist­uðum brauð­ten­ingum og engifer- pipar­rótar dressing.

Aðal­réttur
Lambahryggvöðvi marin­er­aður í malt- krydd­legi með mozar­ellakart­öflum, steiktu rótargræn­meti, rjóma­soðnu hvít­káli og malt­bættri vill­i­sveppasósu.

Eftir­réttur
Mangó triffli með sult­uðum berjum, mascarpone-kremi og þeyttum rjóma.

Dagskrá kvöldsins

18:30 — Húsið opnar – fordrykkur
19:00 — Athöfn í stúkusal
19:30 — Barinn opnaður
20:30 — Borð­hald hefst
22:30 — Borð­hald lýkur
23:00 — Dans­leikur
02:00 — Dans­leik lokið

Eldra efni