Systra­kvöld Hamars — Miða­sala

18. febrúar

Systra­kvöld Hamars verður haldið í stúku­húsinu að Ljósa­tröð 2 í Hafnar­firði, laug­ar­daginn 18. febrúar og hefst í stúku­salnum kl. 18:00 stund­vís­lega.

Eins og ávallt verður þetta eitt flott­asta gala-kvöldið í Hafnar­firði.

Miða­sala

Miða­sala fer fram hér á vefnum fram til 15. febrúar. Einnig veitir Sm. upplýs­ingar um miða­sölu í síma 824 1314 eða með tölvu­pósti í del1314@me.com.

Miða­verð er 9.000 kr.

Fullt er á systra­kvöldið og lokað hefur verið fyrir skrán­ingar.

Dagskrá og matseðill

Í boði verður glæsi­legur matseðill frá meist­ara­kokkum Lauga-áss.
Vönduð og frábær skemmti­at­riði og falleg sérhönnuð systra­gjöf.

Hljóm­sveitin Stjórnin, með Grétari Örvars­syni og Sigríði Bein­teins­dóttur leikur fyrir dansi.

Systur mæti í síðkjólum, en bræður í kjól­fötum og hvítu vesti.

Mynda­tökur eru ekki leyfðar, en ljós­myndari á vegum St. mun sjá um að taka myndir sem verða aðgengi­legar.

Eldra efni