Systra­kvöld Njarðar — Miða­sala

25. febrúar

Systra­kvöld Njarðar verður haldið í stúku­húsinu að Ljósatröð 2 í Hafnar­firði, laugar­daginn 25. febrúar og hefst í stúku­salnum kl. 18:00 stund­víslega.

Miðasala

Miðasala fer fram hér á vefnum fram til 22. febrúar. Einnig veitir Sm. upplýs­ingar um miðasölu í síma 898-4467 eða með tölvu­pósti í sm.njordur@frimur.is

Miðaverð er 9.000 kr.

Rafrænni skráningu á systra­kvöldið er nú lokið.

Dagskrá og matseðill

Í boði verður glæsi­legur matseðill frá meist­ara­kokkum Lauga-áss.

Forréttur
Birki tónuð bleikja mangógljái, lemon gras, brioche, capers & dill.
Stein­bakað brauð krydd­jurtir & sjávarsalt.

Aðalréttur
Sælbasil­krydduð lambapip­ar­steik með skógar­sveppakremsósa.
Lagskiptar kartöflur með timian og ristað rótargrænmeti.

Eftir­réttur
Caramellu súkkulaðikaka með hindberja & berja coulie.

Haukur Heiðar leikur “dinner” tónlist, Bjarni Ara syngur og Dansbandið leikur fyrir dansi.

Systur mæti í síðkjólum, en bræður í kjólfötum og hvítu vesti.

Mynda­tökur eru ekki leyfðar, en ljósmyndari á vegum St. mun sjá um að taka myndir sem verða aðgengi­legar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?