Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Súpufundur á IV/V°

Erindi / frömun

Laugar­daginn 30. mars kl. 11.00 verður haldinn súpufundur sem er orðinn hefð í starfi stúkunnar. Þar mun fyrrverandi Rm. stúkunnar br. Karl Kristensen reiða fram frábæra súpu eins og hann hefur gert í fjölda ára og ætíð lukkast með miklum ágætum. Bakkelsi er í boði br. Sigurðar M. Guðjóns­sonar bakara, ekki af verri endanum.

Matarverð er það sama og á hefðbundnum fundum en framlag umfram það eru vel þegin, fjármunir sem safnast eru notaðir til viðhalds og endur­nýjunar á munum stúkunnar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?