Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Stúkuráð tilkynnir breytingu á dagsetningu tveggja funda Lands­stúk­unnar

Stúkuráð Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi tilkynnir hér með að á fundi ráðsins 20. nóvember 2019 var samþykkt bókun í tveimur liðum um breytingu á tímasetningu funda, sem skráðir eru í starfsskrá Reglunnar á yfirstandandi starfsári.  Í því felst annars vegar að Reglu­hátíð, sem samkvæmt starfsskrá skal haldin laugar­daginn 11. janúar 2020, er seinkað um eina viku og verður hún þess í stað haldin laugar­daginn 18. sama mánaðar.

Í annan stað skal fundi Lands­stúk­unnar á VIII. stigi, sem samkvæmt starfsskrá skal haldinn fimmtu­daginn 16. janúar 2020, flýtt um eina viku og verður hann haldinn fimmtu­daginn 9. sama mánaðar.

22. nóvember 2019

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?