Stúkufundur opinn öllum brr.

Br. Vilhjálmur Þór R&K Utanrík­is­ráð­herra, banka­stjóri og forstjóri

Rannsókn­ar­stúkan Snorri boðar til stúkufundar þriðju­daginn 25. október 2016 sem opinn er öllum bræðrum.

Fyrir­lesari er br. Jón Sigurðsson R&K og DSM.

Fundurinn hefst kl 19.00 og fer fram í Reglu­heim­ilinu í Hafnar­firði, Ljósatröð. Á fundinn koma bræður í St.Jóh.st.Hamri í heimsókn.

Br. Jón Sigurðsson gekk í st. Jóh.st. Glitni árið 1975. Br. Jón hefur gengt mörgum embætt­is­störfum fyrir Glitni, seinast varameistari og síðar í Lands­stúkunni þar sem hann gengdi embættum YAR og STR, þar til hann tók við embætti DSM 2010. Starfs­ferill br. Jóns í h.y.h. hefur verið mjög fjölbreyttur m.a. var hann ráðherra um tíma og banka­stjóri Seðla­banka Íslands en var lengst kennari, síðast við Háskólann í Reykjavík. Jón er nú stjórn­ar­formaður hjúkr­un­ar­heim­ilsins Eirar í Reykjavík.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?