Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Stúart­stúkan í Reykjavík

Saga kapítulans á Íslandi frá 1919 til 1951

Rannsókn­ar­stúkan Snorri boðar til stúkufundar miðviku­daginn 20. október 2021 sem opinn er bræðrum með VIII° eða hærra í Reglunni.

Fyrir­lesari er br. Bergur Jónsson.
Br. Bergur var vígður inn í stúkuna Gimli árið 1989 og hefur hlotið X stig.  Hann er Eldri Stólvörður í rannsókn­ar­stúkunni Snorra. Br. Bergur situr einnig í Stúkuráði.

Fundurinn hefst kl. 19.00 og fer fram í  Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.  Á fundinn koma bræður í St.Jóh.st. Glitnis í heimsókn.

Markmið Rannsókna­stúk­unnar Snorra er að að gangast fyrir rannsóknum, skrifum, fyrir­lestrum og umræðum um fræði, sögu, starfsemi og markmið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi og málefni þessu tengd.

Félagar í stúkunni geta þeir orðið sem eru fullgildir bræður á stigi virðu­legra meistara eða æðra stigi í Frímúr­ar­a­reglunni á Íslandi.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?