Stórhátíð Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi 2017

Fimmtu­daginn 23. mars 2017

Hinn 23. mars n.k. heldur Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi Stórhátíð og hefst fundurinn kl. 18:00 stund­víslega.
Húsinu verður lokað kl. 17:30.

Athugið að um er að ræða fund á VIII stigi. 

Skráning fer aðeins fram hér á vefsíðu Reglunnar frá og með 6. mars og til og með 16. mars.

Smellið hér til að opna skráningu á fundinn.

Þeim bræðrum utan höfuð­borg­ar­svæð­isins sem ekki geta nýtt sér netskrán­inguna er bent á að skrá sig og ganga frá greiðslu hjá siðameistara sinnar stúku sem fyrst og eigi síðar en 16. mars.

Máltíðin kostar kr. 5,000, með bjór kr. 5,500 og með víni kr. 6,500.

Þeir sem ekki skrá sig með ofangreindum hætti geta ekki tekið þátt í bróður­máltíð.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?