Stórhátíð Frímúr­ar­a­regl­unnar 2022

Fimmtu­daginn 17. mars

Fimmtu­daginn 17. mars n.k. heldur Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi Stórhátíð. Fundurinn hefst kl. 18:00 stund­víslega. Húsinu verður lokað 17.30.

Athugið að um er að ræða fund á VIII°.

Skráning

Skráning fer fram hér á vef R. og stendur yfir til 15. mars.
— Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Bræður sem ekki geta nýtt sér netskráningu eru beðnir um að skrá sig og ganga frá greiðslu hjá Sm. stúku sinnar sem fyrst og eigi síðar en 15. mars 2022.

Verð í br.máltíð er:

  • 6000 kr. — Vatn og gos
  • 6600 kr. — Bjór
  • 8000 kr. — Léttvín

Ath. að þeir sem skrá sig ekki með ofangreindum hætti geta því miður ekki tekið þátt í bróður­máltíð að afloknum fundi.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?