Stofnun Stórstúku Englands minnst í tali og tónum

Tónlist­arsafn Reglunnar stendur fyrir þessari dagskrá

Við ætlum að minnast stofnunar Stórstúku Englands í tali og tónum í Hátíð­arsal Reglunnar við Bríet­artún laugar­daginn 8. desember kl. 16.

  • Br Jón Sigurðsson R&K

flytur erindi um það sem var að gerast á þessum árum.

  • Tónlist barrokktímans

Organ­ist­arnir brr Jónas Þórir og Kári Allansson leika stutt orgelverk þessa tíma.

  • Frímúr­arakórinn

syngur tónlist eftir  Bach og Handel.

  • Bræðra­sveit Reglunnar

leikur tónlist þessa tíma.

  • Einvalalið söngvara

Br. Ásgeir Páll Ágústsson • Dísella Lárus­dóttir

Br. Guðbjörn Guðbjörnsson • Nathalía Druzin Halldórs­dóttir

  • Tónlist­arsafn Reglunnar stendur fyrir þessari dagskrá
  • Br Jón Kristinn Cortez TvR kynnir

Aðgangur ókeypis og opinn bræðrum og systrum

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?