Stofnun St.And.fr.st. Herðu­breið

Dagskrá og skráning

Stofn­fundur St. Andrés­ar­fræðslu­stúk­unnar Herðu­breiðar verður í Frímúr­ara­húsinu, Egils­stöðum, laugar­daginn 4. nóvember n.k. og hefst kl 13:00.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.  Bræður eru beðnir að skrá sig sem fyrst og eigi síðar en sunnu­daginn 22. október 2017.  Sætaframboð er takmarkað og reikna má með að ekki  komist allir að, sem áhuga kunna að hafa. Við skráningu þarf að  greiða fyrir matinn með korti.

Lokað hefur verið fyrir rafræna srkráningu á fundinn.

Matseðill

Forréttur
Hrein­dýrapaté á salatbeði með Hérðashlaupi.

Aðalréttur
Lambafille með grilluðu rótargrænmeti, sósu,  grænum baunum og rauðkáli.

Eftir­réttur
Frönsk súkkulaðikaka með rjóma og kaffi.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?