Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Stm.skipti í St. And. Heklu

20. janúar 2020

Þann 20 janúar munu verða stólmeist­ara­skipti í St Andrés­ar­stúkunni Heklu. Þá lætur af störfum háttupp­lýstur bróðir Guðmundur Hagalín Guðmundsson núverandi stólmeistari og við tekur upplýstur bróðir Sveinn Brynjar Sveinsson. Til einföldunar höfum við ákveðið að hafa forskráningu á þennan fund. Við biðjum því alla sem ætla að koma, að skrá sig fyrirfram en skráningu lýkur að kvöldi fimmtu­dagsins 16. janúar.

Lokað hefur verið fyrir skrán­inguna.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Þann 20 janúar munu verða stólmeist­ara­skipti í St Andrés­ar­stúkunni Heklu. Þá lætur af störfum háttupp­lýstur bróðir Guðmundur Hagalín Guðmundsson núverandi stólmeistari og við tekur upplýstur bróðir Sveinn Brynjar Sveinsson. Til einföldunar höfum við ákveðið að hafa forskráningu á þennan fund. Við biðjum því alla sem ætla að koma, að skrá sig fyrirfram en skráningu lýkur að kvöldi fimmtu­dagsins 16. janúar.

Smellið hér til að opna skráningu á fundinn.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Matseðill

Í boði verður Lambakjöt með tilheyrandi meðlæti. Vatn, gos eða Pilsner með og eftir­réttur.
Kaffi og konfekt á eftir.

Miðaverð er 4.000.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?