Þann 20 janúar munu verða stólmeistaraskipti í St Andrésarstúkunni Heklu. Þá lætur af störfum háttupplýstur bróðir Guðmundur Hagalín Guðmundsson núverandi stólmeistari og við tekur upplýstur bróðir Sveinn Brynjar Sveinsson. Til einföldunar höfum við ákveðið að hafa forskráningu á þennan fund. Við biðjum því alla sem ætla að koma, að skrá sig fyrirfram en skráningu lýkur að kvöldi fimmtudagsins 16. janúar.
Lokað hefur verið fyrir skráninguna.
Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skráningar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.
Þann 20 janúar munu verða stólmeistaraskipti í St Andrésarstúkunni Heklu. Þá lætur af störfum háttupplýstur bróðir Guðmundur Hagalín Guðmundsson núverandi stólmeistari og við tekur upplýstur bróðir Sveinn Brynjar Sveinsson. Til einföldunar höfum við ákveðið að hafa forskráningu á þennan fund. Við biðjum því alla sem ætla að koma, að skrá sig fyrirfram en skráningu lýkur að kvöldi fimmtudagsins 16. janúar.
Smellið hér til að opna skráningu á fundinn.
Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skráningar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.
Matseðill
Í boði verður Lambakjöt með tilheyrandi meðlæti. Vatn, gos eða Pilsner með og eftirréttur.
Kaffi og konfekt á eftir.
Miðaverð er 4.000.