Stig­bundið efni á IV/V°

Stúkufundur hjá rann­sókn­ar­stúk­unni Snorra

Rann­sókn­ar­stúkan Snorri boðar til stúkufundar mánu­daginn 16. janúar 2017. Fund­urinn er opinn bræðrum með IV/V° eða hærra stig í Regl­unni.

Fyrir­lesari er br. Bergur Jónsson X°

Fund­urinn hefst kl. 19:00 og fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavik.
Á fundinn koma bræður í St.Andrés­ar­stúk­unum í Reykjavík í heim­sókn.

Br. Bergur Jónsson X° gekk í stúkuna Gimli árið 1989. Br. Bergur gegndi ýmsum embættum í stúk­unni og var stól­meistari Gimli árin 2006 – 2011. Hann hefur einnig setið í styrkt­ar­ráði, fræða­ráði og stúku­ráði og er Fh. Rann­sókn­ar­stúk­unnar Snorra.

Br. Bergur er tölv­un­ar­fræð­ingur og með meist­ara­próf í verk­efna­stjórnun. Hann er nú fram­kvæmda­stjóri upplýs­inga­sviðs Lands­virkj­unar.

Markmið Snorra

Markmið Rann­sókna­stúk­unnar SNORRA er að að gangast fyrir rann­sóknum, skrifum, fyrir­lestrum og umræðum um fræði, sögu, starf­semi og markmið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi og málefni þessu tengd.

Félagar í stúk­unni geta þeir orðið sem eru full­gildir bræður á stigi virðu­legra meistara eða æðra stigi í Frímúr­ar­a­regl­unni á Íslandi.

Eldra efni