Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 31. ágúst 2021 Sjá nánar.

Starfsskrá St.Jóh.St.Iðunnar, 2020-2021

Allir fundir hefjast kl. 12.00 á hádegi og eru öllum bræðrum opnir, enda haldnir á 1°

Kæru Iðunn­ar­bræður.

Nú liggur starfsskrá stúkunnar næsta vetrar fyrir og er hún eftir­farandi.

Allir fundir hefjast kl. 12.00 á hádegi og eru öllum bræðrum opnir, enda haldnir á 1°:

  1. Fundur.                22.08.2020, Fjhs.             Reglu­heim­ilinu Reykjavík
  2. Fundur. 26.09.2020,                                      Reglu­húsinu Akureyri
  3. Fundur. 31.10.2020, H&V 10 ára afm.       Reglu­heim­ilinu Reykjavík
  4. Fundur.  5.12.2020, Jólafundur                  Reglu­húsinu Hafnar­firði
  5. Fundur   30.01.2021,                                      Reglu­heim­ilinu Reykjavík
  6. Fundur.  6.03.2021,                                      Reglu­húsinu Stykk­is­hólmi
  7. Fundur. 10.04.2021, Lokafundur Reglu­heim­ilinu Reykjavík

Vinsamlega skráið fundardaga og stað í dagbækur ykkar. Sérstök athygli er vakin á H&V stúku 31. október 2020, en 10 ára afmæli stúkunnar verður þá minnst. Í prentaðri starfsskrá Reglunnar kemur þetta ekki fram.

Með bróður­legri kveðju.

Árni Ólafur Lárusson,

fráfarandi ritari St.Jóh.st. Iðunnar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?