Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Starfsskrá haustsins mun taka einhverjum breyt­ingum

Rétt er að vekja athygli á því að starfsskrá haustsins muni fyrir­sjá­anlega taka einhverjum breyt­ingum – amk. hjá þeim stúkum sem höfðu ætlað að hefja störf fyrir 3. september.

Enn er mjög margt í óvissu og því mikilvægt að fylgjast vel með á vef Reglunnar. Allar upplýs­ingar og / eða breyt­ingar sem tengjast starfs­skránni verða birtar á forsíðu vefsins jafnharðan og þær berast frá Stjórn­stofu.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?