Lok starfs í Bræðrastofu, Minjasafni og Bókasafninu í Rh. á starfsárinu sem er að ljúka, er sem hér segir:f
Síðasti opunatími Bræðrastofu á þessu starfsári verður þann 1. maí n.k.
Minjasafnið verður opið sama dag, 1. maí, og opnar aftur í haust.
Bókasafnið verður opið þann 4. maí og opnar aftur í byrjun starfsársins 2022-2023.