St.Jóh.st Gimli – Jólafundur

Þann 13. desember næstkomandi

Kæru bræður

Jólafundur stúkunnar verður haldinn í Reglu­heim­ilinu, mánudaginn 13. desember næstkomandi kl. 19:00 á 1° stigi.

Fundurinn verður með hefðbundnu sniði og verða bræður að forskrá sig á fundinn. Skrán­ingin fer fram á vef Reglunnar og hefst 6 dögum fyrir fund.

Ákveðið hefur verið að gefa fleiri en fimmtíu bræðrum kost á því að koma á fundinn. Þess vegna er nauðsynlegt að allir bræður framvísi hraðprófi, sem ekki má vera eldra en 48 klukku­stunda gamalt.

Auðvelt er taka hraðpróf og nokkrir kostir í boði, til dæmis þessir:

hradprof.covid.is

hradprof.is

testcovid.is

Stm. vonar að sem flestir brr. sjái sér fært að mæta.

brl.kv.
Sævar Kristjánsson
Stm Gimli

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?