St. Jóh. Snorri – Rætur og hliðstæður

Má finna mikil­vægar fyrir­myndir og hliðstæður í frímúr­ara­fræðunum í táknsögum Platons?

Rannsókn­ar­stúkan Snorri boðar til stúkufundar þriðju­daginn 9. október, 2018 sem jafnframt er Fhst. Fundurinn er opinn bræðrum með III° eða hærra í Reglunni. Á fundinum verður flutt fræðslu­erindi, og leyfðar umræður og fyrir­spurnir að því loknu.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?