Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

St. Jóh. Snorri – Ásgeir Ásgeirsson

Maðurinn og Stórmeist­arinn

Rannsókn­ar­stúkan Snorri boðar til stúkufundar þriðju­daginn 5. febrúar 2019 sem opinn er öllum bræðrum. Fundurinn hefst kl 19.00 og fer fram í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík. Á fundinn koma bræður í St.Jóh.st. Fjölni í heimsókn.

▇  Markmið Rannsókna­stúk­unnar Snorra er að að gangast fyrir rannsóknum, skrifum, fyrir­lestrum og umræðum um fræði, sögu, starfsemi og markmið Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi og málefni þessu tengd.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?