Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Spaug­stofan kemur saman á ný

„Spaug­stof­an kem­ur sam­an á ný til að létta fólki sam­komu­bann og aðrar þreng­ing­ar á tím­um far­sótt­ar­inn­ar.“ Þannig hefst face­book­færsla Pálma Gests­son­ar en Spaug­stofuliðar snúa aft­ur með hlaðvarp á næstu dög­um.

Hlaðvarpið ber nafnið Móðir menn í kví kví og mun vænt­an­lega stytta fólki í sótt­kví stund­irn­ar.

Í færslu Pálma kem­ur fram að þar verði fjallað um ástand og at­b­urði líðandi stund­ar.

Hægt er að fá frekari upplýs­ingar um þess uppákomu með því að smella hér

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?