Skráning í félagatal Reglunnar

Athugið hvort skráning er rétt

Brr. eru hvattir til að athuga hvort þeir séu rétt skráðir í félagatal Reglunnar og er þá átt við aðsetur, símanúmer og netfang.

Til að ganga úr skugga um að þessar upplýs­ingar séu réttar, þarf viðkomandi brr. að skrá sig inn á innra vefinn. Í framhaldi birtist síða þar sem m. a. er að finna hnappinn Uppfæra mínar upplýs­ingar. Farið yfir þær upplýs­ingar sem þar er að finna og breytið því sem þarfnst leiðrétt­ingar. Smellið svo á hnappinn Vista í framhaldi. Ritarar stúknanna geta aðstoðað við þessa skráningu, sé þess þörf.

Ólafur Friðrik Ægisson

Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi – Stjórn­stofa

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?