Skráning á innra vef Reglunnar gengur vonum framar

Góðar móttökur á góðri viðbót fyrir brr.

Fyrir rúmri viku síðan fengu brr. í Frúmú­ar­a­reglunni tilkynningu um að innri vefur Reglunnar væri tilbúinn til notkunar og brr. gætu byrjað að skrá sig inn. Sú innskráning hefur gengið vonum framar.

Á innri vef Reglunnar er nú að finna frétt með frekari upplýs­ingum um skrán­ingar og almennar leiðbein­ingar varðandi notendanöfn, lykilorð og notkun vefsins.

Aðrar fréttir

Jólafundur Mímis
Jólatrésskemmtun Hamars
Myndir frá vinafundi Fjölnis
Myndir frá vinafundi Fjölnis

Innskráning

Hver er mín R.kt.?