Skipun í embætti á Stórhátíð

23. mars 2017

Stjórn­stofa gjörir kunnugt:
Engar breyt­ingar verða á Æðstu stjórn Reglunnar.

Landstúkan, embætt­is­skipan:

 1. Háttupp­lýstur br. r.p. Ingvar Ásgeirsson, sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti Y.Yf.Stv.
 2. Háttupp­lýstur br. r.p. Lárus J. Atlason er hér með skipaður til að gegna embætti Y.Yf.Stv.
 3. Háttupp­lýstur br. r.p. Ómar Kristjánsson sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er leystur frá embætti Yf. R.
 4. Háttupp­lýstur br. r.p. Sigurberg Guðjónsson er hér með skipaður til að gegna embætti Yf.R. jafnframt er hann leystur frá embætti R.
 5. Háttupp­lýstur br. r.p. Svein­björn Egill Björnsson sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti Yf.Fh.
 6. Háttupp­lýstur br. r.p. Ólafur Rúnar Jónsson er hér með skipaður til að gegna embætti Yf.Fh.
 7. Háttupp­lýstur br. r.p. Haraldur Magnús Kristjánsson er hér með skipaður til að gegna embætti Km.
 8. Hæstlýsandi br. Vigfús Bjarni Albertsson er hér með skipaður til að gegna embætti Km.
 9. Háttupp­lýstur br. r.p. Andrés Sigurðsson er hér með leystur frá embætti Y.Sm. að eigin ósk.
 10. Háttupp­lýstur br. r.p. Ólafur Vigfússon er hér með skipaður til að gegna embætti Y.Sm.jafnframt er hann leystur frá embætti Sm.
 11. Háttupp­lýstur br. r.p. Hermann Fanndal Ólason sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti Stú.M.
 12. Háttupp­lýstur br. r.p. Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson er hér með skipaður til að gegna embætti Stú.M. jafnframt var hann leystur frá embætti Sm.
 13. Upplýstur br Carl Tulinius er hér með leystur frá embætti Sm. að eigin ósk.
 14. Upplýstur br. Þráinn Ómar Svansson er hér með leystur frá embætti Sm. að eigin ósk.
 15. Upplýstur br. Skapti Jóhann Haraldsson er hér með leystur frá embætti Sm. að eigin ósk.
 16. Háttupp­lýstur br. r.p. Svein­björn Ragnarsson er hér með skipaður til að gegna embætti Sm.
 17. Hæstlýsandi br. Magnús Sigurðsson er hér með skipaður til að gegna embætti Sm.
 18. Háttlýsandi br. Birgir Ingvason er hér með skipaður til að gegna embætti Sm.
 19. Háttupp­lýstur br. r.p. Bjarni Jónsson sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti R.
 20. Háttupp­lýstur br. r.p. Örn Þórðarson er hér með skipaður til að gegna embætti R.
 21. Háttupp­lýstur br. r.p. Einar Bjarndal Jónsson er hér með skipaður til að gegna embætti Kv.

Stúart­stúkan á Akureyri

 1. Háttupp­lýstur br. r.p. Krist­mundur Valberg er hér með leystur frá embætti A.Y. Stv. að eigin ósk.
 2. Upplýstur br. Hjörtur Narfason er hér með skipaður til að gegna embætti A.Y. Stv.
 3. Háttupp­lýstur br. r.p. Baldvin Valdemarsson sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti A.Sm.
 4. Háttupp­lýstur br. r.p. Oddur Óskarsson er hér með skipaður til að gegna embætti A.Sm.
 5. Háttupp­lýstur br. r.p.Ólafur Matth­íasson sem náð hefur hámarks­aldri embætt­is­manna er hér með leystur frá embætti A.Y. Stú.
 6. Háttupp­lýstur br. r.p. Baldvin Valdemarsson er hér með skipaður til að gegna embætti A.Y.Stú.

Ráð Reglunnar:
Fjárhagsráð

 1. Háttupp­lýstur br. r.p. Jens Sandholt er hér með skipaður til að eiga sæti í Fjárhagsráði til Stórhá­tíðar 2019.
 2. Háttupp­lýstur br. r.p. Ólafur Rúnar Jónsson er hér með skipaður til að eiga sæti í Fjárhagsráði til Stórhá­tíðar 2019.
 3. Háttupp­lýstur br. r.p. Jón Eiríksson er hér með skipaður til að eiga sæti í Fjárhagsráði til Stórhá­tíðar 2019.
 4. Háttupp­lýstur br. r.p. Svein­björn Egill Björnsson er hér með skipaður til að eiga sæti í Fjárhagsráði til Stórhá­tíðar 2019.
 5. Hæstlýsandi br. Vilhjálmur Skúlason er hér með skipaður til að eiga sæti í Fjárhagsráði til Stórhá­tíðar 2019.

Stúkuráð

 1. Háttupp­lýstur br. r.p. Stein­grímur Bergmann Gunnarsson er hér með skipaður til að eiga sæti í Stúkuráði til Stórhá­tíðar 2019.
 2. Háttupp­lýstur br. r.p. Pétur Andreas Maack er hér með skipaður til að eiga sæti í Stúkuráði til Stórhá­tíðar 2019.
 3. Háttupp­lýstur br. r.p. Jóhann Steinsson er hér með skipaður til að eiga sæti í Stúkuráði til Stórhá­tíðar 2019.

Þetta er yður til vitundar gefið og til eftir­breytni.
Gert í Austri Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi, tuttugasta og þriðja dag hins þriðja mánaðar, árið tvö þúsund og sautján.

Valur Valsson — SMR
Kristján Þórðarson — IVR

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?