Síðasti fundur ársins á þriðja stigi

Starfið í haust á þriðju gráðu hófst af miklum krafti

  1. nóvember verður síðasti fundur ársins á þriðja stig.

Iðja frímú­arans er iðja ástríðu. Sá frímúrari sem væntir gulls og silfurs að loknu dagsverki verður sannanlega fyrir vonbrigðum.

Laun frímúr­arans felast í samskiptum bræðranna hver við annan. Samúð geldur samúð, góðmennska geldur góðmennsku, hjálpsemi geldur hjálpsemi. Það eru laun frímúr­arans.

Þessi orð br. Benjamíns Franklin eru orð að sönnu. Nú gefst gullið tækifæri til að vera iðinni og sinna starfinu og á fylgja br. á meist­ara­stigið næstkomandi þriðjudag.

Starfið í haust á þriðju gráðu hófst af miklum krafti með 45 brr fundi og ekki væri verra að ljúka því með sama krafti.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?