Samnorrænn fundur elstu stúkna Norður­landa

Samnorrænn fundur Eddu

Laugar­daginn 31. ágúst nk. mun St. Jóh. Edda halda samnor­rænan fund í reglu­heim­ilinu. Fundurinn verður með hefðbundu sniði. Á fundinn mæta fulltrúar allra elstu stúkna Norður­landanna og má búast við fjölmenni.

Seinna um daginn verður síðan samnorrænt „systra­kvöld“. Takmarkaður miðafjöldi verður í sölu til íslenskra bræðra og viljum við hvetja þá sem hafa áhuga á góðri kvöld­stund með systrum og bræðrum frá Norður­löndunum að skrá sig hér að neðan.

Samnorrænn fundur með St. Jóh. Eddu

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?