Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Ríkis­stjórnin boðar til blaða­manna­fundar kl. 13

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, og Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, boða til blaða­manna­fund­ar í Norður­ljós­um í Hörpu klukk­an 13.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá for­sæt­is­ráðuneyt­inu.

Fund­in­um verður streymt á vefsíðu Stjórn­ar­ráðsins og hann verður tákn­mál­stúlkaður.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?