Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Reykja­nes­sögur

Nú þegar líkams­rækt­ar­stöðvar og sundlaugar eru lokaðar fara margir í göngu­ferðir, enda er útivist holl og góð í aðstæðum eins og nú ríkja.

Í tilkynningu er vakin athygli á vefsíðunni ferlir.is, þar sem segir frá göngu­leiðum og áhuga­verðum stöðum á Reykja­nesskaganum. Ferlir er upphaflega göngu­klúbbur rannsókn­ar­lög­reglu­manna í Reykjavík sem stunduðu útivist og fóru um Reykja­nesið. Í þeim ferðum safnaðist saman fróðleikur um þjóðsagna­kennda staði, fornar þjóðleiðir, stórkostlega og síbreytilega náttúru­fegurð og fjölbreytta flóru og fánu eins og lesa má um á ferlir.is

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?