Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Rannsókna­stúkan Snorri – Fræðslufundur haldinn í Ljósatröð í Hafnar­firði

Laugar­daginn 24. febrúar 2018. Kl. 11.00 - 14.30

Dr. Equemedo Oscar Alleyne

Rannsókna­stúkan Snorri, Fræðslu­nefnd og

bókasafnið í Ljósatröð kynna:

Fræðslufundur verður haldinn í Ljósatröð í Hafnar­firði laugar­daginn 24. Febrúar 2018

Kl.  11.00 – 14.30.

Fluttir verða þrír fyrir­lestrar með súpuhléi milli 12.00 og 12.30.

  • Freema­sonry in USA and it´s allied degrees.
  • Kynning á hinu fjölbreytta frímúr­ara­starfi í Banda­ríkjunum.
  • Three stages of mastery.
  • Fyrir­lestur um siðfræði frímúrara.
  • Prince Hall and cland­estine freema­sonry.
  • Saga Price Hall svörtu stúknanna og stúkna sem kalla sig frímúrara.


Fyrir­les­arinn dr. Equemedo Oscar Alleyne er doktor í  lýðheilsu­lækn­ingum og starfar á sviði sóttvarna­lækninga fyrir bandarísk heilbrigð­is­yf­irvöld. Hann hefur verið afar virkur sem embætt­is­maður og fyrir­lesari innan Frímúr­ar­a­regl­unnar í Banda­ríkjunum um langt árabil og starfaði m.a. sem stólmeistari Wappingers Lodge nr. 671 í New York  árin 2014-2016.

Fundurinn fer fram á ensku og er borgara­legur klæðnaður.  Á fundinum verður seld súpa og brauð í hádeginu á milli fyrir­lestra fyrir kr. 1.500 sem jafnframt greiðir hluta kostnaðar við heimsóknina.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?