Rafræn skráning á X° fund hafin

1. október 2020

Fimmtu­daginn 1. október verður fundur á X° í Lands­stúkunni.
Rafræn skráning er hafin á fundinn og vegna fjölda­tak­markanna er nauðsynlegt að forskrá alla brr.

Smellið hér til að opna skrán­inguna.

Upplýs­ingar til brr. vegna funda í Lands­stúkunni

Vegna fjölda­tak­markana á fundum Lands­stúk­unnar verða ALLIR bræður að forskrá sig á fundina. Þeir bræður sem ekki forskrá sig á fundi Lands­stúk­unnar geta ekki vænst þessa að geta setið viðkomandi fundi. Þá verða bræður að taka fram hvort þeir ætli einungis að sitja fundinn eða hvoru­tveggja fund og bróður­máltíð að honum loknum.

Greiðsla vegna fundanna fer framvegis fram við komu í Reglu­heimilið og athugið að EKKI verður tekið við reiðufé. Bræður sem ekki afskrá sig með dags fyrirvara og hafa bókað sig í mat verða að greiða fyrir máltíðina.

Þá eru bræður einnig beðnir um að hafa með sér nauðsynlegt skotsilfur.
Við skráningu í fundar­sókn­arbók skulu bræður nota eigin penna.

Ef bræður þurfa að hafa samband vegna skráninga á fundi í Lands­stúkunni er þeim bent á að að senda tölvupóst á ls.skra@frimur.is

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?