Páska og kósí kvöld Njarðar bræðra.

Tónlist­ar­þáttur í anda Kósíkvölds.

Sæll kæri bróðir.
Meðfylgjandi er slóð á Páska og kósí kvöld okkar Njarðar bræðra sem sent verður út í kvöld þann 31. mars kl. 19:30    https://youtu.be/oVscm4EXwfA

Ég vona að þú bróðir minn njótir þessarar útsend­ingar ásamt fjölskyldu þinni í kvöld. Einnig óska ég ykkur gleði­legra páska og að hátíðin verði ykkur til gleði og ánægju og að þið getið notið samveru­stundar saman og að gleði og fögnuður fylgi ykkur öllum.

Hver stund sem líður og hvert augnablik er öllum mikilvægt og að við tökum hvert skref varlega og nýtum vel fyrir okkur og okkar nánustu, svo að öllum líði vel og að við tökum með okkur það góða sem við þekkjum svo vel.

Bróðir minn ég óska þér og fjölskyldu þinni gleði­legra páska og að hinn hæsti vaki yfir okkur öllum og gefi okkur styrk og trú á hið góða í manninum.

Góðar stundir og gleðilega páska kæri bróðir

Með bróður­legri kveðju
Ásgeir Magnússon
Stm. Njarðar

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?