Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Páll Óskar styttir föstu­daginn langa með Palla­balli

„Við ætlum að telja í aftur og gera föstu­daginn langa aðeins styttri,“ segir Páll Óskar í samtali við K100.is en hann ætlar að hertaka stúdíó K100 í annað sinn og halda Pallaball í beinni klukkan 20.00 á föstu­daginn langa.

„Þetta verður auðvitað stórskrýtin páska­helgi og við verðum bara að leita allra leiða til að ná að halda páskana hátíðlega,“ bætir hann við.

Endur­tekur Páll Óskar leikinn frá því síðustu helgina í mars en þá var svo mikil aðsókn á Palla­ballið á K100 að netþjónninn hreinlega hrundi.

Frekari upplýs­ingar um Palla­ballið er að finna hér.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?