
Opinn undirbúningsfundur um stofnun bræðrafélags um enska boltann Verður haldinn í Bræðrastofu Frímúrarareglunnar á Íslandi, Bríetartúni 5, sunnudaginn 5. desember kl. 12:00.
Fundarefni:
- Kanna áhuga bræðra á stofnun Bræðrafélags um enska boltann
- Tillaga að hugmyndasamkeppni um nafn félagsins
- Umræður um tilgang, skipulag og fundi félagsins
- Önnur mál.
Fundarstjóri:
Magnús Björgvin Jóhannesson umsjónarmaður Bræðrastofunnar