Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Opið hús – Frímúr­ara­húsið á Akureyri

Laugar­daginn 31. ágúst 2019, milli kl. 13 og 16

Í tilefni af 100 ára afmæli frímúr­ara­starfs á Íslandi verður ,,opið hús‘‘ í Frímúr­ara­húsinu á Akureyri laugar­daginn 31. ágúst 2019, milli kl. 13 og 16. Frímúrara­bræður taka á móti gestum og verða til svars um starfsemi Reglunnar ásamt því að sýna húsakynni og minjasafn stúknanna á Akureyri. Boðið verður upp á léttar veitingar.

 

Stúkuheimið á Akureyri

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?