Kæru bræður.
Föstudaginn 5. febrúar 2021, gáfu heilbrigðisyfirvöld út nýja reglur um sóttvarnir sem gilda munu frá 8. febrúar, í þrjár vikur, þ.e. til miðvikudagsins 3. mars 2021.
Þrátt fyrir tilslakanir frá núgildandi reglum, þá duga þær ekki til þess breyta neinu í starfi innan Frímúrarareglunnar.
Áður útgefin tilkynning frá Viðbragðsteymi R undir stjórn SMR, dagsett þann 13. janúar s.l. mun því standa óbreytt og framlengjast til 3. mars n.k.
Viðbragðsteymi Reglunnar skipa HSM, St.Sm., ER og yfirstjórnandi er SMR.
Frekari upplýsningar veitir Stjórnstofa ef þess er óskað.
Viðbragðsteymi R.