Nýr Stm. Glitnis tekur við

Vilhjálmur Skúlason

Miðviku­daginn 20. nóvember tekur nýr Stm. við í St. Jóh. Glitni.

Þá mun Vilhjálmur Skúlason taka við af Þorsteini G. A. Guðnasyni, sem hefur stýrt Glitni frá árinu 2014.

Rafræn skráning er á fundinn og eru allir brr. sem hafa hug á að mæta beðnir að skrá sig þar, hvort sem þeir mæta í mat eða ekki.
Skráning stendur yfir til 19. nóvember og er hægt að opna hana hér.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?