Nýr ritstjóri Frímúr­arans

Br. Þórhallur Birgir Jósepsson er nýr ritstjóri Frímúr­arans, en br. Stein­grímur Sævarr Ólafsson, sem gegnt hefur því starfi um árabil, lætur af því að eigin ósk.

Br. Þórhallur hefur undan­farin ár setið í ritstjórn Frímúr­arans.

Stein­grími Sævarri Ólafssyni eru þökkuð vel unnin störf í þau 14 ár sem hann hefur gegnt embætti ritstjóra blaðsins.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?