Nýr kynningar- og upplýs­ing­ar­bæk­lingur Frímúr­ar­a­regl­unnar

Bræður geta nálgast bæklinginn hjá Stólmeisturum og Stjórnandi bræðrum.

Vakin er athygli á nýjum kynningar- og upplýs­ing­ar­bæk­lingi Frímúr­ar­a­regl­unnar sem dreift var á Jf. stúkna nú í desember.

Í bæklingnum er leitast við að skýra hvað Frímúr­ar­a­reglan hefur fram að færa og hvað felst í félags­aðild. Bækling­urinn er til fróðleiks fyrir maka/sambúð­armaka bræðra og fjölskyldur þeirra og aðra sem áhuga hafa á að fræðast um starfsemi Frímúr­ar­a­regl­unnar þ.m.t. þá sem áhuga hafa á að sækja um inngöngu.

Bræður geta nálgast bæklinginn hjá Stólmeisturum og Stjórnandi bræðrum.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?