Ný reglugerð um meðmæl­endur aðgengileg á innri vef Reglunnar

Tók gildi 1. janúar 2017

Á innri vef Reglunnar er nú að finna nýja reglugerð um meðmæl­endur. Reglu­gerðin tók gildi 1. janúar 2017.

Til að skoða nýju reglu­gerðina þarf viðkomandi bróðir að skrá sig inn á innra vefinn. Í framhaldi er að finna frétt um hvar reglu­gerðina sé að finna. Allir bræður eru hvattir til að kynna sér þessa reglugerð.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?