Á innri vef Reglunnar er nú að finna nýja reglugerð um bræðranefndir ásamt tveim viðaukum. Reglugerðin var gefin út 26. apríl 2017.
Til að skoða nýju reglugerðina þarf viðkomandi bróðir að skrá sig inn á innra vefinn. Í framhaldi er að finna frétt um hvar reglugerðina sé að finna.